Tenglar á vefritsgreinar

Gildissvið fyrirhugaðrar EES-forgangsreglu
Eftir Friðrik Árna Friðriksson Hirst, framkvæmdastjóra Lagastofnunar HÍ og doktorsnema við Lagadeild HÍ, og Dr. Hafstein Dan Kristjánsson, lektor við Lagadeild HÍ og stipendiary lecturer við Balliol College og St. Anne’s College, Oxford.
Birt 21. maí 2023

Inntak fyrirhugaðrar EES-forgangsreglu og áhrif hennar í íslenskum rétti
Eftir Friðrik Árna Friðriksson Hirst, framkvæmdastjóra Lagastofnunar HÍ og doktorsnema við Lagadeild HÍ, og Dr. Hafstein Dan Kristjánsson, lektor við Lagadeild HÍ og stipendiary lecturer við Balliol College og St. Anne’s College, Oxford.
Birt 22. apríl 2023

Gjafa- og séreignakaupmálar á Íslandi
Eftir Björn Inga L. Jónsson, lögfræðing og Hrefnu Friðriksdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Birt 9. janúar 2023

Samtal Hæstaréttar og Endurupptökudóms
Eftir Sindra M. Stephensen, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík og Víði Smára Petersen, dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Birt 7. nóvember 2022

Improving the Major Questions Doctrine in US Constitutional Law
By Dr. Aðalheiður Jóhannsdóttir, Professor of Law, Faculty of Law, University of Iceland, and
Dr. Hafsteinn Dan Kristjánsson, Assistant Professor of Law, Faculty of Law, University of Iceland, and Stipendiary Lecturer at Balliol College, Oxford
Published 16 September 2022

Loftslagsváin og dómstólar
Eftir dr. Kára Hólmar Ragnarsson, lektor við Lagadeild Háskóla Íslands
Birt 21. janúar 2022

Um málsmeðferð vegna breytinga á fasteignaskráningu
Eftir Þorvald Hauksson, starfandi skrifstofustjóra á sviði kvartana hjá umboðsmanni Alþingis og stundakennara við Háskóla Íslands
Birt 30. desember 2021

Niðurstaða Alþingis um gildi alþingiskosninga 2021: Hvað gerist nú?
Eftir dr. Valgerði Sólnes, dósent við Lagadeild Háskóla Íslands
Birt 29. nóvember 2021

Staðgöngumæðrun milli landa – hugleiðingar um dóm Mannréttindadómstóls Evrópu frá 18. maí 2021
Eftir Hrefnu Friðriksdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Birt 2. september 2021

Eru almenningar stöðuvatna þjóðlendur?
Eftir Víði Smára Petersen, dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Birt 27. júní 2021

Um beitingu 53. gr. EES-samningsins í íslenskum rétti: Dómur Hæstaréttar Íslands 7. janúar 2021 (42/2019)
Eftir Peter Dalmay aðstoðarmann hæstaréttardómara
Birt 8. maí 2021

Þegar þær verða sjö? Hugleiðing um konur á dómarabekk í kjölfar andláts Ruth Bader Ginsburg
Eftir Maríu Rún Bjarnadóttur lögfræðing og stofnanda aðdáendaklúbbs RBG á Íslandi
Birt 8. október 2020

Um tilkynningarskyldu lögmanna í tengslum við aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka
Eftir Þóri Helga Sigvaldason lögmann hjá Lögmönnum Laugardal
Birt 7. október 2020

Áhrif nauðgunarmýta á íslenska dómaframkvæmd í nauðgunarmálum
Eftir Evu Huld Ívarsdóttur lögfræðing
Birt 2. október 2020

Notkun innherjaupplýsinga er forsenda innherjasvika
Eftir Dr. Andra Fannar Bergþórsson lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Birt 26. ágúst 2020

Nokkrar athugasemdir um uppruna tvíeðliskenningarinnar í dómaframkvæmd Hæstaréttar
Eftir Dr. Bjarna Má Magnússon prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Birt 11. ágúst 2020

Nokkur orð um skaðabótarétt þrotabús gagnvart hluthöfum og öðrum tengdum aðilum
Eftir Diljá Helgadóttur lögfræðing, LL.M.
Birt 25. júní 2020

Er dómstólum heimilt að breyta stjórnvaldsákvörðunum með íþyngjandi hætti? Nokkur orð um dóm Landsréttar í máli nr. 490/2018
Eftir Víði Smára Petersen, hrl., LL.M. og aðjúnkt við lagadeild Háskóla Íslands
Birt 8. mars 2020

Fær um að ferðast? Innlit í dóm Evrópudómstólsins í máli C-578/16 C.K. o.fl. gegn Slóvakíu
Eftir Ómar Berg Rúnarsson, lögfræðing, LL.M., hjá Eftirlitsstofnun EFTA
Birt 2. janúar 2020

Kynbundið ofbeldi í nánum samböndum
Eftir Ingibjörgu Ruth Gulin, lögfræðing
Birt 29. ágúst 2019

Slit fyrningar eftir lok gjaldþrotaskipta
Eftir Diljá Helgadóttur, lögfræðing
Birt 27. júní 2019

Lögbann á fjölmiðlaumfjöllun – Dómur Hæstaréttar Íslands 22. mars 2019 (29/2018) í máli Glitnis HoldCo ehf. gegn Útgáfufélaginu Stundinni ehf. og Reykjavík Media ehf.
Eftir Halldóru Þorsteinsdóttur, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Birt 23. maí 2019

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Eftir Brynhildi G. Flóvenz, dósent við lagadeild Háskóla Íslands
Birt 12. apríl 2019

Frjálsir fjármagnsflutningar og fasteignakaup
Eftir Ólaf Jóhannes Einarsson, ritara EFTA-dómstólsins
Birt 22. febrúar 2019

Nýr samningur um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins
Eftir Arnór Snæbjörnsson, lögfræðing í sjávarútvegsráðuneytinu
Birt 23. janúar 2019

Fjártækni og löggjöfin: Yfirlit yfir aðgerðaáætlun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins frá 8. mars 2018
Eftir Sigvalda Fannar Jónsson, lögfræðing hjá BBA lögmannsstofu
Birt 21. desember 2018

Framlagning nýrra sönnunargagna við málskot
Eftir Stefán A. Svensson, hrl., LL.M
Birt: 22. október 2018

Samningsfrelsið og skerðing þess
Eftir Ásu Ólafsdóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Birt: 28. september 2018

EFTA-dómstóllinn og lýðræðishalli – svar við grein Eyvindar G. Gunnarssonar og Stefáns Más Stefánssonar
Eftir Ólaf Jóhannes Einarsson, ritara EFTA-dómstólsins
Birt: 20. ágúst 2018

Áhrif innleiðingar þriðja orkupakka ESB í íslenskan rétt
Eftir Rögnu Árnadóttur, cand.jur., LL.M í Evrópurétti og aðstoðarforstjóra Landsvirkjunar
Birt: 14. júlí 2018

Mannréttindasamningar og túlkun laga: nýlegir dómar í andstæðar áttir
Eftir Kára Hólmar Ragnarsson, doktorsnema við Harvard Law School og lögmann á Rétti
Birt: 17. maí 2018

EFTA-dómstóllinn í ljósi lýðræðishalla
Eftir Eyvind G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og Stefán Má Stefánsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands.
Birt: 10. apríl 2018

Gildissvið laga nr. 111/2016 um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð
Eftir Sindra M. Stephensen, aðstoðarmann dómara við EFTA-dómstólinn
Birt: 21. mars 2018

Skuldajöfnuður að EES-rétti – Rökstutt álit ESA 7. febrúar 2018
Eftir Stefán A. Svensson, hrl., LL.M
Birt: 28. febrúar 2018

Breytt landslag á greiðsluþjónustumarkaði
Eftir Kolbrúnu Söru Másdóttur, meistaranema við lagadeild HÍ og Thelmu Christel Kristjánsdóttur, BA-nema við lagadeild HÍ
Birt: 29. janúar 2018

Meiðyrði á samfélagsmiðli – hugleiðingar um mál Egils Einarssonar gegn Íslandi
Eftir Maríu Rún Bjarnadóttur, Doktorsnema við háskólann í Sussex
Birt: 31. desember 2017

Framkvæmd skráningar EES-launþega hér á landi á grundvelli 89. gr. útlendingalaga nr. 80/2016 í ljósi skuldbindinga samningsins um Evrópska efnahagssvæðið
Eftir Bjarnveigu Eiríksdóttur, Aðjúnkt við Háskóla Íslands og héraðsdómslögmann hjá VÍK lögmannsstofu.
Birt: 28. nóvember 2017

Getur Norður-Kórea löglega beitt kjarnavopnum í ljósi yfirlýsinga forseta Bandaríkjanna?
Eftir Davíð Örn Sveinbjörnsson, Aðjúnkt við Háskóla Íslands og héraðsdómslögmann hjá ADVEL lögmönnum.
Birt: 8. nóvember 2017

Nýleg dómaframkvæmd mannréttindadómstóls Evrópu um netmiðla
Eftir Eirík Jónsson, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands, og Halldóru Þorsteinsdóttir, sérfræðing við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Birt: 16. október 2017

Hugtakið nauðgun
Eftir Ragnheiði Bragadóttur, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands
Birt: 1. október 2017